Fara í efni
Verðandi
Dags Tími
23 .maí 20:00

Tónleikar með verkum Beethovens.

Sveitasinfónía 6 Pastorale sem er troðfull af bjartsýni og sumargleði.

Keisarakonsertinn fyrir píanó og hljómsveit. Einleikari er Akureyringurinn Alexander Smári Kristjánsson.

Þetta verða þriðju stórtónleikar Hljómsveitar Akureyrar í Hamraborg í Hofi og í hvert sinn hafa þau fengið til liðs við sig unga og upprennandi einleikara og einsöngvara. Sameinað krafta hljómlistarmanna á svæðinu, jafnt áhuga- sem atvinnumanna og brottflutta Norðlendinga.

Það er Michael Jón Clarke sem fer fyrir hljómsveitinni.

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóðnum.

Sala á viðburðinn hefst á nýju ári.