Fara í efni
Dags Tími
07 .okt '18 13:00

Gutti & Selma og ævintýrabókin er barnasöngleikur eftir Pétur Guðjónsson sem fjallar um systkinin Gutta og Selmu sem eru 8 og 10 ára. 

Þetta er lífleg sýning með þekktri tónlist eins og til dæmis; Lagið um það sem er bannað, Guttavísur, Skýin, Söngur dýranna í Týrol. 

Í leikritinu finna Gutti og Selma ævintýrabók sem opnast og út úr henni koma ýmsar skemmtilegar persónur. Í fyrstu er þetta svaka gaman en svo kemur í ljós að það eru ekki allar persónur jafn vinalegar sem koma úr bókinni. Þá eru þau í vanda....

 

Leikhópurinn sem kemur að sýningunni kallar sig Ævintýraleikhúsið: 

 

Leikarar 

Selma: Birgitta Björk Bergsdóttir

Gutti: Eyþór Daði Eyþórsson 

Sigurlína Rúllugardína: Harpa Lísa Þorvaldsdóttir

Langamma/Íshildur: Erla Ruth Möller 

Emil/Púki: Anna Kristjana Helgadóttir

 

Leikstjóri: Pétur Guðjónsson 

Aðstoðarleikstjóri: Jokka G.Birnudóttir 

 

Aðrir sem koma að sýningunni:  

Stefán Jón Pétursson 

Birna Ösp Traustadóttir

Guðlaugur Sveinn Hrafnsson

Brynjar Halldór Sveinsson

Anna María Hjálmarsdóttir

Dagur Þórarinsson 

Elísabeth Ása Eggertsdóttir

Anna Birta Þórðardóttir

 

Enginn aðgangseyrir - allir velkomnir