NAUST

Naust er opið og bjart rými við aðalsalinn Hamraborg með fallegu útsýni inn Eyjafjörðinn.

  • Hægt er að loka rýmið af með felliveggjakerfi og nýtist það þá vel sem fundarrými.
  • Tekur allt að 150 manns í sæti á flötu gólfi miðað við fundauppröðun.
  • Í Nausti er hátt til lofts, stórir gluggar og glerhurðir út á fallega og skjólgóða verönd til suðurs sem er alveg við sjóinn.
  • Fullkomið hljóðkerfi, ljósabúnaður og þráðlaus nettenging.

 

Sætaskipan í salnum

  Fjöldi sæta
Bíóuppröðun 150
Skólastofa 110
Hringborð 160