Fara í efni

Ritlistasmiðja - Gunnar Helgason

Gunnar Helgason fer yfir AÐAL atriðin í því hvernig á að skrifa GEGGJAÐAR sögur.

Hann segir frá ÖLLUM leyndarmálunum sínum og hjálpar krökkunum að búa til sín eigin meistaraverk.

 

  1. Gunni segir frá því hvernig hann byggir sínar sögur upp með hjálp frá Aristótelesi, Disney og Pixar.
  2. Krakkarnir skrifa sína eigin söguþræði með hjálp frá Gunna.
  3. Gunni fer yfir söguþræðina og gefur krökkunum punkta um hvað má betur fara.
  4. Allir eru orðnir SNILLINGAR!!!

 

Áherslan er á Mömmu klikk! Draumaþjófinn og nokkrar Pixar- og Disneymyndir.

Aldur 10-16 ára.

 

Viðburðurinn tekur eina klukkustund.  Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.