Undanfarin ár hafa verið haldnir dansleikir fyrir fullorðna fólkið um verslunarmannahelgina þar sem vísað er í félagsmiðstöðina Dynheima, þar sem unga fólkið dansaði við á áttunda og níunda áratugnum. Dansleikirnir hafa verið vinsælir og þá var dansað við diskótónlistina frá þessum tíma eins og verður nú. 
Snyrtilegur klæðnaður og 30 ára aldurstakmark er á þennan spari dansleik.
					
						Dags
												Tími
											
											
							05 .ágú '17 
														22:00
													
									
					Verð:
					2900
				
											Undanfarin ár hafa verið haldnir dansleikir fyrir fullorðna fólkið um verslunarmannahelgina þar sem vísað er í félagsmiðstöðina Dynheima, þar sem unga fólkið dansaði á áttunda og níunda áratugnum. Dansleikirnir hafa verið vinsælir og þar var dansað við diskótónlistina frá þessum tíma eins og verður nú. 
Snyrtilegur klæðnaður og 30 ára aldurstakmark er á þennan spari dansleik.
Það eru N3 og 1862 Nordic Bistro sem standa fyrir þessum dansleik.