Fara í efni
Djass
Dags Tími
11 .júl '15 14:00
12 .júl '15
13 .júl '15
Verð: 2900

Menningarfélag Akureyrar (MAk) hefur sett saman metnaðarfulla menningardagskrá fyrir sumarið. Gert er ráð fyrir uppákomum nær alla daga í sumar og fara þær fram í Menningarhúsinu Hofi klukkan 14 og 20 á daginn. Dagskráin ber yfirskriftina Menningarsumarið í Hofi eða Summer Events in Hof og er í senn ætluð heimamönnum sem erlendu og innlendu ferðafólki.


Kvartett Sigurðar Flosasonar með Andreu Gylfadóttur.
Alvöru djass frá okkar bestu tónlistarmönnum að ógleymdri drottningunni sjálfri

Andrea Gylfadóttir - söngkona
Sigurður Flosason - saxafone
Kjartan Valdimarsson - píanó
Valdimar K. Sigurjónsson - bassi
Matthías Hemstock - trommur

 

Tónleikarnir fara fram í Hömrum tónleikasal í Hofi og 1862 Nordic Bistro verður með opið bæði í mat og drykk á meðan á tónleikum stendur