Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

ÞRÆLAR Afrískir-Amerískir Vinnusöngvar

Guðrún Ösp Sævarsdóttir mezzósópran og Helga Kvam Píanóleikari flytja rótgróna vinnusöngva frá tímum þrælahalds við útsetningar Harry T. Burleigh.

Sérstakur gestaspilari er Pétur Ingólfsson kontrabassaleikari.

 

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Hofs og Samkomuhússins.