Dagsetningar og tími:
09.04.2019 - kl. 16:00
10.04.2019 - kl. 00:00
11.04.2019 - kl. 00:00
12.04.2019 - kl. 00:00
13.04.2019 - kl. 00:00
14.04.2019 - kl. 00:00
15.04.2019 - kl. 00:00
16.04.2019 - kl. 00:00
17.04.2019 - kl. 00:00
18.04.2019 - kl. 00:00
Salur: Hamragil

Þetta vilja börnin sjá-myndlistasýning

ÞETTA VILJA BÖRNIN SJÁ  er farandsýning á myndlýsingum/myndskreytingum úr íslenskum barnabókum sem gefnar voru út árið 2018.  Það eru 19 myndhöfundar sem eiga verk á sýningunni: Anna Lísa Björnsdóttir • Arnór Kárason • Bergrún Íris Sævarsdóttir • Elsa Nielsen • Freydís Kristjánsdóttir • Hafsteinn Hafsteinsson • Heiða Rafnsdóttir • Heiða Björk Norðfjörð • Ingi Jensson • Kristín Ragna Gunnarsdóttir • Laufey Jónsdóttir • Linda Ólafsdóttir • Martine Jaspers-Versluijs • Rán Flygenring • Ryoko Tamura • Sigmundur B. Þorgeirsson • Sigrún Eldjárn • Svafa Björg Einarsdóttir  og Þórarinn Már Baldursson. 

 

Borgarbókasafnið stendur að sýningunni sem kemur norður að frumkvæði Menningarfélags Akureyar og Amtsbókasafnsins á Akureyri.

Sýningin opnar 9. Apríl kl 16 í Hamragili  á opnun Barnamenningarhátíðar á Akureyri  og  stendur til 9. maí.

 

Akureyrarbær styrkir þessa sýningu í krafti Barnamenningarhátíðar.