Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

Sumarkvöld

Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi flytur fallega og hugljúfa sumartóna. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá, kaffihúsastemming þar sem setið verður við borð og barinn opinn.

 

Flytjendur:

Jónína Björt Gunnarsdóttir - Söngur
Silja Garðarsdóttir - Söngur
Katrín Mist Haraldsdóttir - Söngur
Gunnar Björn Jónsson - Söngur
Daníel Andri - Rafmagnsgítar
Guðjón Jónsson - Píanó
Logi Helgason - Trommur
Heimir Kristmundsson - Bassi

 

Viðburðurinn er styrktur af Listasumri og Menningarfélagi Akureyrar.