Dagsetning: 24.02.2018
Tími: 15:00
Salur: Hamraborg

Röskun barnatónleikar

Hljómsveitirnar Röskun og LITH efna til tónleika fyrir yngri kynslóðina í samstarfi við MAk. Þetta er frábært tækifæri til að koma og njóta alvöru rokks í Hofi.

 

Röskun frá Akureyri er þekkt fyrir rammíslenska tóna, öflugar raddanir og gríðarlegan kraft. Sveitin ætlar að dúndra út lögum af breiðskífu sinni „Á brúninni“ í Hofi 24. febrúar 2018 ásamt því að flytja nýtt og áður óheyrt efni.

 

LITH að flytur vandað og melódískt rokk af nýútkominni breiðskífu sem heitir einfaldlega LITH.

 

Nánar um tónleikana og hljómsveitirnar á roskun.is.

 

Allir velkomnir - frítt inn.