Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

Ró/Kyrrð

Notalegir tónleikar með Birni Helga Björnssyni, handhafa fyrstu verðlauna EPTA fyrir píanóleik. Tónleikarnir verða með óhefðbundnu sniði þar sem áhorfendur liggja á gólfinu á meðan Björn leikur ljúfa og rólega tóna eftir Bach, Chopin og Schumann.

Á tónleikunum, sem bera yfirskriftina RÓ, fá áheyrendur að skynja tónlistina á annan hátt en á venjubundnum tónleikum. Með því að liggja útaf, loka augunum og njóta verður upplifun tónlistarinnar önnur og persónulegri.

 

Stólar verða fyrir þá áhorfendur sem heldur kjósa að sitja en liggja.

Verð: 1500

Hvar: Hamrar

Hvenær: Miðvikudaginn 17. apríl kl 20:30