Dagsetning: 18.04.2018
Tími: 16:00
Salur: Hamrar

OPIN ÆFING hjá TA

Tónlistarskólinn á Akureyri býður ungum sem öldnum að koma á opna æfingu hjá Strengjahljómsveit 2 í Hömrum milli kl. 16 og 17.

Í Strengjahljómsveit 2 eru tuttugu börn á aldrinum  11-14 ára  en þau munu leika fyrir gesti undir stjórn Eydísar Úlfarsdóttur tónlistarkennara.

 

Allir hjartanlega velkomnir.