Dagsetning: 16.03.2018
Tími: 12:00
Salur: Hamragil

Milljarður rís

Komið er að dansbyltingu ársins sem haldin verður í sjötta skiptið sinn, þann 16. mars næstkomandi!

Ofbeldi gegn konum er vandamál um allan heim – tökum afstöðu gegn ofbeldinu, mætum og dönsum!

Í ár tileinkum við Milljarð rís konum af erlendum uppruna sem þurft hafa að þola margþætta mismunun og ofbeldi.

Mætum og látum jörðina hristast með samtakamættinum!

#fokkofbeldi
#milljardurris18

In English:

Our favourite time of the year has finally arrived! For the sixth time, One Billion Rising will be held all around the country! 

Violence against women is a major global problem - One Billion Rising is an opportunity for us to rise up, dance and demand justice and an end to violence against women. 

This year One Billion Rising will be dedicated to women of foreign origin, who have faced discrimination and violence. 

You don‘t want to miss this!

#fokkofbeldi
#milljardurris18
Free Admission