Fara í efni
ÉG ER NEFNILEGA SVO ALDEILIS YFIRGENGILEGA MAGNAÐUR AÐ LIFA Heimildarmynd eftir Egil Eðvarðsson Í tilefni af sýningunni Stórval í 110 ár verður heimildarmyndin ,,Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa” sýnd í Hömrum fimmtudaginn 9.ágúst kl. 20:00
Dags Tími
09 .ágú '18 20:00

Heimildarmynd eftir Egil Eðvarðsson

Í tilefni af sýningunni Stórval í 110 ár verður heimildarmyndin ,,Ég er nefnilega svo aldeilis yfirgengilega magnaður að lifa” sýnd í Hömrum fimmtudaginn 9.ágúst kl. 20:00

Heimildarmyndina gerði Egill Eðvarðsson árið 1995 um síðustu einkasýningu Stefáns V. Jónssonar frá Möðrudal. Sýninguna hélt hann austu á Vopnafirði með popmi og prakt. Stefán var einstakur karakter. Hann var gleðbeittur og lífsglaður maður. í myndlistinni er hann þekktur fyrir sérstakan og naívískan stíl. Heimildarmyndin er 45 mínútur að lengd og er eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara.

 

Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir.
Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Akureyrar.