Fara í efni
Dags Tími
04 .nóv '18 17:00

Þegar orða er vant

Erótík, óendurgoldin ást og rómantískur dauði, japönsk tónlistarhefð, undurfögur orðlaus ljóð, grískur harmsöngur. 

 

Duo Zweisam, Katrin Szamatulski og Þóra Kristín Gunnarsdóttir, flytja verk fyrir flautu og píanó sem öll tengjast ljóðum og söng. Á dagskrá eru verk frá þremur löndum og þremur öldum, stórverk flautubókmenntanna og minna þekktir gullmolar.

 

Efnisskrá

Claude Debussy:                Chansons de Bilitis (útsetning: Karl Lenski)

Franz Schubert:                 Tilbrigði fyrir flautu og píanó, Trockne Blumen D802

Toshio Hosokawa:            Lied

Felix Mendelssohn:          Þrjú Ljóð án orða fyrir flautu og píanó (útsetning: Giuseppe Gariboldi)

André Jolivet:                  Chant de Linos