Dagsetning: 30.05.2019
Tími: 15:00
Salur: Hamraborg-svið

50 ára afmæli lífeyrssjóða á almennum markaði

Landssamtök lífeyrissjóða bjóða til fagnaðar í Menningarhúsinu Hofi í tilefni af 50 ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði fimmtudaginn 30. maí kl. 15:00.

Viðburðurinn er öllum opinn en skráningar krafist.
Skráning fer fram HÉR