Fara í efni
Dags Tími
22 .júl '17 12:00

Tónleikarnir „Kvöldvaka“ eru í leikhúsformi, þar sem flæða saman í einni heild íslensk þjóðlög og íslenskar þjóðsögur. Á Kvöldvöku eru áhorfendur leiddir aftur í tímann, hlýða á sögur og tónlist sem minna á hina gamalkunnu 18. aldar kvöldvöku í baðstofunni, en með nútímalegu ívafi. 

Sigrún Harðardóttir: Útsetningar, 1. fiðla

Lára Sóley Jóhannsdóttir: 2. fiðla

Þóra Margrét Sveinsdóttir: Víóla

Ásta María Kjartansdóttir: Selló

Agnes Wild: Handrit, leikstjóri og leikkona

 

kvöldvaka.com