Fara í efni
Jón Laxdal, sem fæddist árið 1950 á Akureyri, nam heimspeki við Háskóla Íslands og gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1974. Jón var einn þeirra sem stóðu að blómlegri starfsemi Rauða hússins á Akureyri og setti þar upp sína fyrstu einkasýningu árið 1982.
Dags
25 .maí '19
26 .maí '19
27 .maí '19
28 .maí '19
29 .maí '19
30 .maí '19
31 .maí '19
01 .jún '19
02 .jún '19
03 .jún '19
04 .jún '19
05 .jún '19
06 .jún '19
07 .jún '19
08 .jún '19
09 .jún '19
10 .jún '19
11 .jún '19
12 .jún '19
13 .jún '19
14 .jún '19
15 .jún '19
16 .jún '19
17 .jún '19
18 .jún '19
19 .jún '19
20 .jún '19
21 .jún '19
22 .jún '19
23 .jún '19
24 .jún '19
25 .jún '19
26 .jún '19
27 .jún '19
28 .jún '19
29 .jún '19
30 .jún '19
01 .júl '19
02 .júl '19
03 .júl '19
04 .júl '19
05 .júl '19
06 .júl '19
07 .júl '19
08 .júl '19
09 .júl '19
10 .júl '19
11 .júl '19
12 .júl '19
13 .júl '19
14 .júl '19
15 .júl '19
16 .júl '19
17 .júl '19
18 .júl '19
19 .júl '19
20 .júl '19
21 .júl '19
22 .júl '19
23 .júl '19
24 .júl '19
25 .júl '19
26 .júl '19
27 .júl '19
28 .júl '19
29 .júl '19
30 .júl '19
31 .júl '19
01 .ágú '19
02 .ágú '19
03 .ágú '19
04 .ágú '19
05 .ágú '19
06 .ágú '19
07 .ágú '19
08 .ágú '19
09 .ágú '19
10 .ágú '19
11 .ágú '19

Jón Laxdal, sem fæddist árið 1950 á Akureyri, nam heimspeki við Háskóla Íslands og gaf út sína fyrstu ljóðabók árið 1974. Jón var einn þeirra sem stóðu að blómlegri starfsemi Rauða hússins á Akureyri og setti þar upp sína fyrstu einkasýningu árið 1982. Klippimyndir hafa verið hans helsta viðfangsefni allar götur síðan. Verkum Jóns má lýsa sem ljóðrænni naumhyggju en þau spanna í raun mun víðara svið. Verk hans hafa verið sýnd á fjölmörgum sýningum víðs vegar um heim og eru að finna á fjölda safna. Hann var kjörinn Bæjarlistamaður á Akureyri árið 1993. 

Að þessu sinni ber sýning Jóns yfirskriftina Höggmyndir. Á sýningunni eru bæði glæný og eldri verk.

Jón opnar myndlistarsýningu sína í Hofi laugardaginn 25. maí klukkan 16.00. Léttar veitingar. Allir velkomnir.