Dagsetningar og tími:
02.11.2017 - kl. 00:00
03.11.2017 - kl. 00:00
Salur: Hamraborg

Iceland Airwaves 2017

Iceland Airwaves fer fram á Akureyri dagana 2.-3. nóvember 2017.

Hátíðin hefur notið mikilla vinsælda í Reykjavík síðustu ár og kemur nú loks til Akureyrar. Síðasta hátíð þótti takast einstaklega vel og gestir skemmtu sér konunglega út um allan bæ og komust færri að en vildu. 

Eftirtalið listafólk kemur fram hér í Hofi:

FIMMTUDAGSKVÖLD

23:10 Ásgeir

22:00 Mammút

21:00 200.000 Naglbítar

20:00 Hildur 

FÖSTUDAGSKVÖLD

23:00 Emiliana Torrini and The Colorist (IS/BE)

22:00 Vök

21:00 JFDR

22:00 Ösp

Þeir sem þegar hafa tryggt sér aðgönguarmband geta sótt það í Hof frá kl. 14 í dag til miðnættis sem og föstudag á sama tíma í sérstaka miðasölu Iceland Airwaves. Áhugasömum sem vilja tryggja sér armband á spennandi dagskrá hátíðarinnar er bent á að það er enn hægt. Hægt er að nálgast miða hér og í miðsölu IA hér í Hofi frá kl. 14 í dag.