Dagsetningar og tími:
02.11.2017 - kl. 00:00
03.11.2017 - kl. 00:00
Salur: Hamraborg

Iceland Airwaves 2017

Iceland Airwaves fer fram á Akureyri dagana 2.-3. nóvember 2017.

Hátíðin hefur notið mikilla vinsælda í Reykjavík síðustu ár og kemur nú loks til Akureyrar. Síðasta hátíð þótti takast einstaklega vel og gestir skemmtu sér konunglega út um allan bæ og komust færri að en vildu. 

Staðfestir listamenn sem koma fram í Hofi á Akureyri eru Emiliana Torrini and the Colorist og Ásgeir. Fleiri listamenn munu bætast í hópinn svo fylgist vel með. 

 

Ekki bíða með að festa kaup á miða, þeir munu seljast eins og heitar lummur!

Hægt er að nálgast miða hér