Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamraborg

Heima um jólin

Uppselt á þrenna tónleika!

4. aukatónleikar 15. des kl. 22:00 

3. aukatónleikar 16. des kl. 16:00 - Fáir miðar eftir!

 

Friðrik Ómar fær til sín góða gesti í árlegu og glæsilegu jólaboði hans og Rigg viðburða. Það eru söngstjörnurnar Sigga Beinteins, Garðar Thor Cortes, Diddú, Jógvan Hansen og Jóhanna Guðrún sem koma fram ásamt Friðriki Ómari og 13 manna hljómsveit í fallegri umgjörð.
Saman flytja þau fjölbreytta efnisskrá þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hér er gleðin við völd og andi jólanna svífur yfir. Síðast seldist upp á ferna tónleika og komust færri að en vildu.

Fylgstu með undirbúningi okkar á facebook: https://www.facebook.com/heimaumjolin/

 

Söngvarar:

Friðrik Ómar Hjörleifsson gestgjafi

Sigríður Beinteinsdóttir

Garðar Thor Cortes

Sigrún Hjálmtýsdóttir/Diddú

Jógvan Hansen

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir

 

Hljómveitarstjórn, útsetningar og píanó: Ingvar Alfreðsson

Bassi: Jóhann Ásmundsson

Trommur: Jóhann Hjörleifsson

Gítar: Kristján Grétarsson

Saxófónn og fl.: Sigurður Flosason

Hljómborð og trompet: Ari Bragi Kárason

Slagverk: Diddi Guðnason

Strengjakvartett undir stjórn Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur.

Raddsveit Rigg viðburða.

 

Framleiðandi: Rigg viðburðir

Verkefnastjórn: Haukur Henriksen

Ljósamaður: Helgi Steinar Halldórsson

Hljóðmenn: Haffi Tempó og Björgvin Sigvaldason

Sviðsetning og leikstjórn: Friðrik Ómar