Dagsetning: 01.01.1970
Tími: 00:00
Salur: Hamrar

Hausttónar í Hofi

Á þessum tónleikum sem ber heitið Hausttónar í Hofi verður boðið upp á klassískt söngprógram. Flutt verða aríur og dúettar úr röðum óperubókmenntanna auk valinna íslenskra sönglaga. Flytjendur eru Aðalsteinn Már Ólafsson baritón, Guðbjörg Tryggvadóttir og Gunnar Björn Jónsson tenór. Á flygilinn spilar Antonia Hevesi. 

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Hofs og Samkomuhússins.