Dagsetning: 15.03.2019
Tími: 17:00

Föstudagsjazz 1862 & Happy Hour

- BILLIE HOLIDAY TRIBUTE -
Andrea Gylfa, Philip Doyle og Risto Laur spila fyrir gesti 1862 Nordic bistro lög Billie Holiday föstudaginn 15. mars kl. 17:00.

Þetta verður einstakur viðburður og mælum við með að mæta tímanlega til að fá sæti!

- Happy hour alla föstudaga milli 16 og 18.