Fara í efni
Dags Tími
09 .nóv '17 20:00
10 .nóv '17

André er tekinn að eldast. Á árum áður starfaði hann sem verk-fræðingur. Eða var hann kannski steppdansari? Bláókunnugt fólk birtist á heimili hans og segist vera dóttir hans og maður hennar. Hver dirfist að halda því fram að hann geti ekki séð um sig sjálfur? Er verið að spila með hann? Getur verið að hann sé farinn að tapa áttum? Er heilinn farinn að gefa sig? Eða er heimurinn sjálfur genginn af göflunum?

Óvenjulegt og áhrifamikið verk um viðkvæmt málefni, fullt af sársauka og húmor.

Dómar á verkinu tala sínu máli. Hér er örlítið sýnishorn:

Sýning sem enginn má missa af eða gengur út af ósnortinn 
FBL. S.J.

       Óvenjulegt og áhrifamikið verk um viðkvæmt málefni, fullt af sársauka og húmor.

       Ferlega áhrifamikið og flott. Takk

       TMM. S.A.

 

Hér má nálgast rafræna sýningarskrá Þjóðleikhússins fyrir Faðirinn. 

Aðstandendur

Leikarar: Eggert ÞorleifssonEdda ArnljótsdóttirHarpa ArnardóttirÓlafía Hrönn JónsdóttirSveinn Ólafur GunnarssonÞröstur Leó Gunnarsson

Leikstjórn:  Kristín Jóhannesdóttir

Höfundur:  Florian Zeller

Tónlist: Borgar Magnason

Hljóðmynd: Elvar Geir Sævarsson og Borgar Magnason

Leikmynd: Stígur Steinþórsson

Búningar: Þórunn María Jónsdóttir

Lýsing: Halldór Örn Óskarsson

Þýðing:  Kristján Þórður Hrafnsson

Starfsnemi:  Gígja Sara H. Björnsson

Sýningaumsjón: Guðmundur Erlingsson

Leikgervadeild: Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir og Valdís Karen Smáradóttir

Búningadeild: Berglind Einarsdóttir (deildarstjóri), Ásdís Guðný Guðmundsdóttir, Hjördís Sigurbjörnsdóttir, Leila Arge (yfirumsjón sýningar), Ingveldur E. Breiðfjörð (búningaumsjón)

Leikmunadeild: Halldór Sturluson

Ljósastjórn: Áslákur Ingvarsson

Ljósmyndir: Hörður Sveinsson

Viðtöl: Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Atli Þór Albertsson, Gunnar Örn (Falcor)

SýningarrétturNordiska ApS - Copenhagen og l’Agence Drama, Paris, www.dramaparis.com

Sýningin er 2 klukkustundir með 30 mínútna hléi.