Dagsetning: 17.04.2018
Tími: 17:00

Dans og gleði

Menningarfélag Akureyrar og Eva Reykjalín bjóða öll börn 8 – 12 ára hjartanlega velkomin í Hof. 

Við ætlum að dansa og skemmta okkur saman með þeim Birnu Bald, Andra Snæ og Röggu Runólfs. 
Fylgist með því fleiri eiga eftir að bætast við.

Þjálfarar, foreldrar og systkini eru velkomin með :)

Hlökkum til að sjá ykkur! Ekkert þátttökugjald


Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóði Akureyrar.