Sjónlist og kynningar

Í Hofi eru haldnar sjónlistarsýningar og kynningar allan ársins hring. Sýningarnar fara fram í opnum rýmum hússins.

 

Með því að smella á flipana vinstra megin á síðunni er hægt að fá nánari upplýsingar um þá aðstöðu til sýninga sem MAk býður í Hofi. Einnig er hægt að setja upp sjónlistasýningar á veggjum á annari hæð. Þar eru fundarherbergi og skrifstofur.