BORGARASALUR

Söguleg umgjörð og sjarmi

Samkomuhúsið

Í hinu fornfræga Samkomuhúsi er Borgarasalurinn. Hann er staðsettur á þriðju hæð hússins og er opið rými sem hentar vel fyrir móttökur eða styttri samkomur. Þar eru iðulega haldnar veislur að loknum frumsýningum eða við önnur hátíðleg tilefni.

Borgarasalur

Salurinn getur rúmað 50 manns í hefðbundinni bíó uppstillingu 40 manns til borðs. Það skal þó tekið fram að takmarkað aðgengi er að salnum fyrir fólk með hreyfihömlun.