Tónlistarskólinn á Akureyri

Tónlistarskólinn á Akureyri er með starfsemi sína á efstu hæð Hofs og eru nemendur hans um 400 talsins. Aðstaða til kennslu og tónleikahalds er til fyrirmyndar en að sögn kennara og stjórn skólans búa miklir möguleikar í þeirri glæsilegu aðstöðu sem skólinn hefur aðgang að í húsinu. 

Skólastjóri er Hjörleifur Örn Jónsson. Netfang: hjorleifurorn@akureyri.is.

Nánari upplýsingar um starfsemi Tónlistarskólans er að finna á vefnum tonak.is.