Leiklistarskóli LA- gleði, agi og hugrekki

 Kennarar 2017-2018

Leiklistarskólinn 2017-2018 er fyrir börn og unglinga í 4-10 bekk grunnskóla og skiptist í haustönn 2017 og vorönn 2018.  Við erum með góðan hóp fagmenntaðra kennara og frábæra aðstöðu í Samkomuhúsinu og í Hofi. Námið í LLA miðast að því að nemendur byggi upp sjálfstraust, hugrekki og frumsköpun ásamt aga og tækni.  Skólinn er bekkjarskiptur í yngsta, mið og efsta stig. Hver önn er 12 vikur og lýkur með sýningu í Samkomuhúsinu eða Hofi.  Vorönn 2018 hefst 5. febrúar og opið er fyrir skráningu.

LLA YNGSTA STIG - 4. OG 5. BEKKUR VOR 2018

LLA MIÐSTIG - 6. OG 7. BEKKUR VOR 2018 

LLA EFSTA STIG - 8., 9. OG 10. BEKKUR VOR 2018