Annað stig | 4.-5. BEKKUR

Annað stig er fyrir börn í 4.-5. bekk grunnskóla og skiptist í tvo hópa:

Hópur A - mánudaga kl. 17:15-18:30 í Deiglunni.
Hópur B - mánudaga kl. 18:45-20:00 í Deiglunni.

Námskeiðið er alls 15 stundir. 
Kennari er Berglind Jónsdóttir. 
Námskeiðið mun miða að því að virkja leikgleðina og ímyndunaraflið og öðlast færni í líkamsbeitingu á sviði.

Verð: 40.000 kr. Hægt er að nýta frístundastyrk sem hluta af greiðslu og það er 30% systkinaafsláttur.

Haustönn 2018 hefst með skólasetningu í Samkomuhúsinu miðvikudaginn 5. september kl 17:00 og kennsla hefjast í vikunni á eftir. 
Önnin er 12 vikur og lýkur með sýningu fyrir aðstandendur í Samkomuhúsinu

Skráning hefst 22. ágúst fyrir haustönn og lýkur 3. september.
Í vetur verða fjögur stig við skólann; fyrsta-, annað-, þriðja- og efsta stig.