Vorið vaknar prufur

Mikilvægar upplýsingar

Allir þáttakendur eru beðnir um að koma vel undirbúnir til leiks. Í þessum prufum verður prufað í leik, söng og dansi. Hér fyrir neðan eru hlekkir á tvö lög, annað fyrir kvenrödd og hitt fyrir karlrödd. Þáttakendur þurfa að kunna þessi lög. Einnig verður sena úr verkinu send í tölvupósti til allra þáttakenda sem þau þurfa að læra utanað. Að lokum mun vera prufað í dansi. 
Vinsamlegast sendu ferilskrána þína með umsókninni.

Hlekkir á lög og senu:

Kvenraddir, "Mama who bore me":

 

https://open.spotify.com/track/3lNieL5I1Bt9B4q61AorCR

 

Karlraddir, "Totally fucked":

 

https://open.spotify.com/track/4F4jOOUGIt0eyaUnZXYwhQ

 

 

 

 

Vinsamlegast láttu mynd af þér fylgja umsókninni