Fara í efni

BARR Kaffihús

Opnunartími í september er eftirfarandi:

Mánudaga til miðvikudaga 9-18

Fimmtudagar og föstudagar 9-20

Laugardagar 10-20

Sunnudagar Lokað

 

BARR kaffihús er nýtt kaffihús í Menningarhúsinu Hofi. Veitingastjóri BARR er Silja Björk Björnsdóttir. Silja segir nafnið sótt í þéttvaxna og hrjóstuga barrskóga landsins. 

Á BARR er lögð áhersla á gott, gæðakaffi frá Te & Kaffi, klassíska drykki í bland við nýjungar, kaffikokteila og auðvitað vandaða þjónustu við gesti. Boðið verður upp á súrdeigsbrauð frá Böggvisbrauði, dýrindis kökur og sætindi úr héraði, súpur og samlokur frá Múlabergi og gómsæt náttúruvín frá Berjamó.

BARR sér um alla veitinga- og veisluþjónustu á viðburðum í Hofi. 

Fyrirspurnir og bókanir sendist á netfangið barrkaffihus@mak.is

Endilega fylgist með BARR á  Facebook .