STUNDASKRÁ OG DAGSKRÁ LLA

 

Stundatafla LLA

Nánari upplýsingar um kennslu vorannar

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyrar verður settur í Samkomuhúsinu sunnudaginn 19. janúar kl. 14:00.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 20. janúar í Ungmennahúsinu á 4. hæð Rósenborgar.

Miðannarfrí vikuna 24. febrúar - 1. mars 2020

Innritun hefst miðvikudaginn 18. desember og lýkur á hádegi sunnudaginn 19. janúar

 

Mikilvægar dagsetningar vegna lokasýninga nemenda

Kennsla fer fram í Samkomuhúsinu 13.-17. apríl. Tímasetningar kennslu eru samkvæmt stundaskrá þessa daga.

Tvær aukaæfingar verða fyrir hvern hóp síðustu tvær vikurnar fyrir lokasýningu. Líklegast er að þær verði helgina áður.

Kennsla fer fram í Samkomuhúsinu 20.-24. apríl. Tímasetningar kennslu eru samkvæmt stundaskrá þessa daga.

 

Lokasýningar nemenda fara fram í Samkomuhúsinu helgina 25.-26. apríl. Nánari tímasetningar kennslu og sýninga verða auglýstar þegar nær dregur.

 

Hægt er að innrita nemendur í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar HÉR