Fara í efni
Ljóðasöngur á miðsumri
Dags Tími
13 .júl '15 14:00
Verð: 2900

Menningarfélag Akureyrar (MAk) hefur sett saman metnaðarfulla menningardagskrá fyrir sumarið. Gert er ráð fyrir uppákomum nær alla daga í sumar og fara þær fram í Menningarhúsinu Hofi klukkan 14 og 20 á daginn. Dagskráin ber yfirskriftina Menningarsumarið í Hofi eða Summer Events in Hof og er í senn ætluð heimamönnum sem erlendu og innlendu ferðafólki.


Björg Þórhallsdóttir sópran og Daníel Þorsteinsson píanó

 

Tónleikarnir fara fram í Hömrum tónleikasal í Hofi og 1862 Nordic Bistro verður með opið bæði í mat og drykk á meðan á tónleikum stendur