Fara í efni
Klassískt rokk
Dags Tími
03 .júl '15 14:00
04 .júl '15
05 .júl '15
06 .júl '15
07 .júl '15
08 .júl '15
09 .júl '15
10 .júl '15
11 .júl '15
12 .júl '15
13 .júl '15
14 .júl '15
15 .júl '15
16 .júl '15
17 .júl '15
18 .júl '15
19 .júl '15
20 .júl '15
21 .júl '15
22 .júl '15
23 .júl '15
24 .júl '15
25 .júl '15
26 .júl '15
27 .júl '15
28 .júl '15
29 .júl '15
30 .júl '15
31 .júl '15
01 .ágú '15
02 .ágú '15
03 .ágú '15
04 .ágú '15
05 .ágú '15
06 .ágú '15
07 .ágú '15
Verð: 2900

Menningarfélag Akureyrar (MAk) hefur sett saman metnaðarfulla menningardagskrá fyrir sumarið. Gert er ráð fyrir uppákomum nær alla daga í sumar og fara þær fram í Menningarhúsinu Hofi klukkan 14 og 20 á daginn. Dagskráin ber yfirskriftina Menningarsumarið í Hofi eða Summer Events in Hof og er í senn ætluð heimamönnum sem erlendu og innlendu ferðafólki.

 

Á þessum tónleikum mun Eyþór Ingi Gunnlaugsson syngja íslenskar og erlendar rokkperlur.

Tónleikarnir fara fram í Hömrum tónleikasal í Hofi og 1862 Nordic Bistro verður með opið bæði í mat og drykk á meðan á tónleikum stendur.