Fara í efni
Dags Tími
12 .okt '16 20:00
Danski danshópurinn Next zone kemur í Hof í október, en hópurinn hefur meðal annars ferðast til Færeyja, Kanada og Íslands á árinu. Hópurinn var stofnaður árið 1997 og er markmið hópsins að skapa listræna vinnu á sviði, í kvikmyndum og á listasýningun.
 
Sýningin sem hópurinn kemur með í Hof, 7 RÚNIR, er hrá, ljóðræn og kraftmikil danssýning innblásin af norskri goðafræði, víkingum og kvikmyndinni Hunger games. Áhorfendur fá að sjá breik- og nútímadans ásamt samtímasirkus í sýningunni. Lengd 55 mín.