Fara í efni

Samorkuþing í Hofi

Samorkuþing hófst í Hofi í dag og stendur fram á föstudag. Um 350 ráðstefnugestir sækja viðburðinn og taka þátt í dagskránni

Samorkuþing er hápunktur orku- og veitugeirans, haldið á þriggja ára fresti, og eini viðburðurinn þar sem allur orku- og veitugeirinn kemur saman á einum stað.

Björt Ólafsdóttir, ráðherra umhverfis- og auðlindamála, og félags- og jafnréttismálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson er á meðal þeirra sem ávarpa fundargesti.

Dagskráin er aðgengileg á heimasíðu Samorkuþings hér.

Til baka